Gísli Eyjólfs klár í leikinn gegn HK - Grasið ekki grænna hinum megin

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Það verður stórleikur í Pepsi Max-deildinni á sunnudagskvöld þegar Breiðablik tekur á móti HK í Kópavogsslag. Gísli Eyjólfsson er kominn aftur heim í deildina eftir stutt stopp hjá Mjallby í Svíþjóð og er klár í slaginn fyrir leikinn. Gísli var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.