Fantabrögð - Salah stríddi sorgmæddum sérfræðingum
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Mönnum var heitt í hamsi þegar þriðja umferð enska boltans var gerð upp af Fantabrögðum. Pukki heldur áfram að refsa, Salah þakkaði traustið en Kane gerði Aroni og Gylfa lífið leitt. Óvænt úrslit gerðu spilurum erfitt fyrir og aftur héldu fá lið hreinu.