Evrópuboltinn - Jóhann Már um tímabilið hjá Chelsea

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Benedikt Bóas stýrðu þættinum að þessu sinni. Þeir ræddu um úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hjörvar Hafliðason var í beinni frá Madríd. Þá ræddi Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, um sigur liðsins í Evrópudeildinni. Farið var yfir tímabilið hjá Chelsea og framhaldið.