Beitir Ólafs og ótrúleg leið hans til KR

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Beitir Ólafsson, markvörður KR, mætti sem gestur í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Beitur hefur verið virkilega öflugur það sem af er tímabili en áður en hann gekk í raðir KR 2017 voru hanskarnir komnir á hilluna og hugurinn farinn frá fótboltanum. Hlustaðu á viðtalið við þennan skemmtilega karakter í spilaranum hér að ofan.