Ástríðan í neðri deildunum - Farið yfir gang mála í 2. deildinni
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Það eru sex umferðir búnar í 2. deildinni og línur farnar að skýrast. Selfoss og Víðir eru á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Tindastóll er á botni deildarinnar ennþá án stig. Atli Jónasson og Óskar Smári Haraldsson eru sérfræðingar í 2. deildinni og settust niður með Arnari Daða Arnarssyni og fóru yfir öll liðin og stöðuna í 2. deildinni. Auk þess var farið yfir næstu umferð í deildinni sem fram fer um helgina.