Almarr ræðir um vítið sem allir eru að tala um

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Almarr Ormarsson, leikmaður KA, var á línunni og ræddi meðal annars um vítspyrnukeppnina gegn Víkingi Reykjavík í Mjólkurbikarnum. Almarr tók spyrnu í keppninni og flestir telja að boltinn hafi verið inni en aðstoðardómarinn dæmdi ekki mark og KA féll úr leik.