14 dagar í landsleikina mikilvægu á Laugardalsvelli

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um komandi landsleiki gegn Albaníu og Tyrklandi sem verða á Laugardalsvelli 8. og 11. júní. Leikirnir eru í undankeppni EM og Ísland þarf helst að sækja sex stig úr þessum tveimur leikjum. Tómas hefur kynnt sér stöðuna á hópnum nú þegar tvær vikur eru í stuðið.