4 - Skaðlegar skikkjur

Flimtan og fáryrði - Podcast készítő Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

Kategóriák:

Ýmsum verður ekki kápan úr því klæðinu í þessum þætti. Ármann og Gunnlaugur fá til sín góðan gest, hana Ásdísi Egilsdóttur, og haldið er til hirðar Artúrs konungs.