Engar stjörnur # 2 - The Irishman

Engar stjörnur - Podcast készítő Engar stjörnur

Kategóriák:

Þetta er hlaðvarp Engra stjarna, kvikmyndafræðideildar Háskóla Íslands. Í þessum öðrum þætti ræðir Björn Þór Vilhjálmsson við kvikmyndafræðinginn Heiðar Bernharðsson um nýjasta stórvirki Martin Scorsese, The Irishman, á sama tíma og ferill kvikmyndahöfundarins er ræddur í víðara samhengi.