10 bestu / Gísli Einarsson, Landanum S3 E8

Asgeir Olafsson Lie - Podcast - Podcast készítő Podcast Stúdíó Akureyrar

Kategóriák:

Gísli fæddist í sveit og fór í Samvinnuskólann og var orðinn Kaupfélagsstjóri tvítugur. Hann kynntist Guðrúnu konunni sinni í Skagafirði þar sem þau störfuðu saman og þau giftu sig 30 árum síðar. Hún þurfti að hugsa sig um,  sagði hann. Samstarfið með Sóla Hólm og Hvanndalsbræðrum, RÚV, Landinn, Út og suður og allt hitt sem hann hefur gert er grunnur þessa viðtals. 10 laga listinn hans er persónulegur og stundum "ekta Gísli".  Gísli er mikill heiðursmaður og þetta er virkilega skemmtilegt og fjörugt spjall eins og hann er sjálfur.